Sunnudagaskólarnir verða á sínum stað í Lindakirkju og Boðaþingi kl. 11:00 og kl. 14:00 verður messa í Lindakirkju. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.