Pabbamorgunn fellur niður nú á laugardaginn og næstu tvo laugardaga vegna ferminga og páska. En fermt verður á laugardaginn kl. 10:30 og 13:30. Sunnudaginn 10. apríl verður sunnudagaskólinn að venju kl. 11:00 í Lindakirkju annars vegar og Boðaþingi hins vegar.

Guðsþjónustan sunnudagsins færist fram um hálftíma til 13:30 en þá verður fermingarguðsþjónusta sem öllum er opin.