Þriðjudaginn 12. apríl kemur Herdís Storgaard forstöðumaður hjá Forvarnarhúsi í heimsókn og leiðbeinir okkur um hvaða beri að hafa í huga varðandi slysavarnir fyrir börnin okkar.  Fyrirlesturinn er öllum opin en foreldramorgnar eru alla þriðjdaga milli 10:00-12:00 í Lindakirkju undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur. Boðið er uppá kaffi og brauð og álegg.