Sunnudagskvöldið 27.mars verða Gospeltónleikar í Lindakirkju, þar sem fram koma Óskar Einarsson og Áslaug Helga Hálfdánardóttir ásamt kór Lindakirkju. Á efnisskránni eru gospellög frá upphafi til nútímans. Gamlar gospelsálmaperlur í bland við lög þekktra 20. aldar höfunda ásamt íslenskum lögum frá Óskari  Áslaugu Helgu .

 

Miðaverð fyrir 14 ára og eldri er 1000 krónur – sem rennur óskipt í Hljóðfærasjóð Lindakirkju.