Sunnudagaskólinn verður á sínum stöðum kl. 11:00 í Lindakirkju og Boðaþingi. Guðsþjónusta kl. 14:00. Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður leiðir safnaðarsönginn. Prestur: Guðni Már Harðarson. Kl. 20:00 Gospeltónleikar. Fjölskipaður gospelkór syngur undir stjórn Óskars Einarssonar og við undirleik hljómsveitar sem skipuð er Jóhanni Ásmundssyni og Brynjólfi Snorrasyni auk Óskars. Margir einsöngvarara koma fram en sérstakur gestur tónleikanna er Regína Ósk Óskarsdóttir. Aðgangseyrir 1500 kr. sem rennur í flygilsjóð Lindakirkju.

 

Miðasala á tónleikanna hefst við innganginn kl. 19:00. Posi á staðnum.