Þriðjudaginn 15. mars kemur Hjördís Birgisdóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslunnar í Salahverfi á foreldramorgun í spjall milli kl. 10 og 12. Endilega notið tækifærið til að koma, vera með og spyrja um allt sem brennur á ykkur varðandi heilsu barnanna ykkar.