Forsíða 2017-11-23T23:05:01+00:00

Mennirnir líta á útlitið …

22. október verður sannarlega sunnudagur til sigurs í Lindakirkju. Sunnudagaskólinn verður að sjálfsögðu á sínum stað kl. 11:00. Að sjálfsögðu syngjum við nýja sunnudagaskólalagið, Í öllum litum regnbogans, og dustum einnig rykið af laginu í [...]

By | 19. október 2017 17:35|

Sunnudagur 15. október

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11 og þar verður sungið, hlustað á Biblíusögu, horft á brúðuleikrit og nýjan þátt með Hafdísi og Klemma, sem fara í Þrautakóng. Um kvöldið kl. 20 er guðsþjónusta í [...]

By | 13. október 2017 15:51|

Sunnudagur til sigurs – Samkoma

  Sunnudaginn 8. október verður að vandaður að vanda. Klukkan ellefu verður sunnudagaskólinn á sínum stað með Rebba og Vöku í brúðuleikhúsinu, fullt af skemmtilegum söngvum og svo fáum við að heyra góð orð úr [...]

By | 5. október 2017 20:26|

Nýr prestur kjörinn í Lindakirkju

Föstudaginn 29. september var kjörinn nýr prestur við Lindakirkju, sem er jafnframt þriðji prestur safnaðarins. Dís Gylfadóttir var kjörin. Hún hefur verið starfsmaður Lindakirkju síðan árið 2012 og hefur hún á þeim tíma gengt margvíslegum [...]

By | 3. október 2017 13:32|
Skráning í fermingarfræðslu 2017-2018

Sunnudagar

11:00 Sunnudagaskóli
13:00 Fiðlung – Biblíusögur og fiðlukennsla fyrir unga byrjendur
20:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00 Vinavoðir
16:00 KFUK 9-12 ára stúlkur
20:00 Vinir í bata, Tólf spora starf

Þriðjudagar

10:00 Foreldramorgnar
18:00 Alfa námskeið
20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór
20:00 Æskulýðsfélagið Lindubuff

Fimmtudagar

08:30 Bænastundir
12:00 Súpusamverur eldri borgara einu sinni í mánuði
14:30 KFUM 9-12 ára drengir

Föstudagar

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 
843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.