Forsíða 2018-06-05T15:56:06+00:00

Sunnudagurinn 27. maí

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00 , líf og fjör að venju. Kl. 20:00 verður guðsþjónusta þar sem kór Lindakirkju mun leiða söng undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar og verður [...]

By | 23. maí 2018 15:51|

Vinavoðir í Selfosskirkju og Lindakirkju

Vaskur hópur kvenna úr handavinnuhópnum Vinavoðum í Lindakirkju skrapp í sína árlegu vorferð, nú þriðja árið í röð, að heimsækja systurhóp sinn í Selfosskirkju. Þar hittist líka hópur kvenna vikulega og heklar og prjónar bænasjöl [...]

By | 22. maí 2018 16:18|

Tónleikaveisla Kórs Lindakirkju 21. maí

  Hvenær? Annan í hvítasunnu Hvar? Lindakirkju Klukkan hvað? 20:00 Hvar kaupi ég miða? Lindakirkju Hvað kostar? Litlar 2000 kr. Einsöngur? Arnar Dór söngvari Þann 21. maí, á annan í hvítasunnu, verður Kór Lindakirkju með sannkallaða [...]

By | 16. maí 2018 16:23|

Rokkkór Íslands á hvítasunnudag

Um hvítasunnuhelgina verður margt í boði í Lindakirkju. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl 11 og ef veður leyfir förum við jafnvel eitthvað út að leika líka. Um kvöldið kl. 20 verður haldin guðsþjónusta. Rokkkór [...]

By | 16. maí 2018 14:26|
Skráning í fermingarfræðslu 2018-2019

Sunnudagar

11:00 Sunnudagaskóli

20:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00 Gönguhópur Vinavoðir

Þriðjudagar

20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

Föstudagar

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.