Ný forsíða2020-01-09T21:45:21+00:00

Fréttir

Máttugur miðvikudagur: lofgjörð og bænastund

Máttugur miðvikudagur: lofgjörð og bænastund á miðvikudagskvöldum. kl. 20 í safnaðarsal Lindakirkju. Þetta eru hugljúfar og notalegar stundir þar sem sungin eru lofgjörðarlög, flutt hugvekja og/eða vitnisburður og í lok stundarinnar er boðið upp á fyrirbæn. [...]

13. janúar 2020 12:42|

Sunnudagurinn 12. janúar

Sunnudagaskólinn verður að sjálfsögðu á sínum stað klukkan ellefu. Rebbi kemur í heimsókn og að sjálfsögðu syngjum við frábæra sunnudagaskólasöngva og heyrum sögu úr Biblíunni. Að loknum sunnudagaskólanum verður að sjálfsögðu boðið upp á kex [...]

9. janúar 2020 19:59|

5. janúar 2020

Sunnudagaskóli kl. 11:00 Guðsþjónusta kl. 20:00. Óskar Einarsson og Kór Lindakirkju, sr. Guðni Már Harðarson þjónar fyrir altari. Kaffisopi í boði eftir messu.

5. janúar 2020 16:40|

Hlæjum meira á nýju ári

Næsta hláturnámskeið hefst fimmtudaginn 16. janúar kl. 17:00. Námskeiðið kostar 10.000 kr og er skráning hafin á lindakirkja.is. Umsagnir frá þátttakendum: „Ég lærði margt sem ég kýs að temja mér dags daglega í lífi mínu.“ [...]

12. desember 2019 10:07|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
18:00-21:00 Hjónanámskeið
19:30-21:00 Vinir í bata

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar
14:10-14:50 Fermingarfræðsla (Salaskóli)
15:00-16:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
15:10-15:50 Fermingarfræðsla (Hörðuvallaskóli)
16:00-16:45 Barnakór
16:30-17:30 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00-19:30 Unglingastarf, 8. bekkur (húsið opnar 17:30)
20:00-21:30 Unglingastarf, 9-10. bekkur (húsið opnar 19:30)
20:00-21:00 Biblíulestrakvöld

Miðvikudagar

10:00-12:00 Dagmæður
14:40-15:20 Fermingarfræðsla (Vatnsendaskóli)
15:30-16:10 Fermingarfræðsla (Lindaskóli)
16:00-18:00 Fjölgreinastarf
16:30-17:45 Unglingagospelkór
20:00-21:30 Máttugur miðvikudagur – Lofgjörð og bænastund

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag
17:00 -18:00Hláturslökun (námskeið hefst 16. jan. 2020)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

10:30-11:15 Krílasálmar
20:00-21:00 Opin AA deild

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.