Forsíða2018-10-16T16:05:28+00:00

Lofgjörðar- og fyrirbænastund

  Í dag, 2. október kl. 20:00 verður lofgjörðar- og fyrirbænastund í Lindakirkju. Ávextir andans leiða lofgjörð og Ágústa Guðný Hilmarsdóttir hefur umsjón með stundinni. Kaffi og samfélag á eftir, það eru allir hjartanlega velkomnir.

By |2. október 2018 13:28|

Sunnudagur 30. september

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00, ávallt gleði og gaman. Kl. 20:00 verður guðsþjónusta þar sem unglingagospelkórinn mun leiða söng undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Kaffi og samfélag eftir [...]

By |28. september 2018 15:28|

Barnakór Lindakirkju

BARNAKÓR er nýjung í starfi Lindakirkju, en börn í 3.-6. bekk geta tekið þátt í skemmtilegu kórstarfi.  Æfingar hefjast þriðjudag 2. október og eru kl. 14.45 - 15.30. Mæðgurnar og tónlistarkonurnar Áslaug Helga og Hjördís [...]

By |24. september 2018 16:47|

KFUM og KFUK starf fyrir 4. bekk og eldri.

Lindakirkja býður uppá fjölbreytt starf fyrir börn í Linda, Sala, Kóra, Þinga og Hvarfahverfi. Á mánudögum er KFUM og KFUK starf fyrir 4. bekk og eldri. Kl: 15:00-16:00 fyrir drengi og  kl: 16:10 -17:10 fyrir [...]

By |24. september 2018 11:23|
Skráning í fermingarfræðslu 2018-2019

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.