Ný forsíða2019-03-26T21:51:07+00:00

Fréttir

Sunnudagur 31. mars

Verið velkomin í sunnudagaskólann kl. 11:00 á sunnudaginn. Þar verður aldeilis líf og fjör. Kvöldguðsþjónusta verður á sínum stað kl. 20:00 þar sem kór Lindakirkju mun leiða söng undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl [...]

28. mars 2019 22:13|

Biblíukvöld 27. mars – Draumar í Biblíunni

Undanfarið hefur Fyrsta Mósebók verið lesin á miðvikudagskvöldum í kapellu Lindakirkju. Miðvikudagskvöldið 27. mars ætlum við að skoða merkingu drauma með sérstakri áherslu á drauma Jósefs og drauma Faraós í Fyrstu Mósebók. Sr. Arna Ýrr [...]

27. mars 2019 00:23|

Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Þriðjudagskvöldið 26. mars kl. 20 er að venju Lofgjörðar- og fyrirbænastund í Lindakirkju. Ávextir andans leiða lofgjörð og sr. Dís Gylfadóttir flytur hugvekju. Boðið er upp á fyrirbæn í lok stundarinnar og kaffi og samfélag [...]

25. mars 2019 14:23|

Sunnudagur 24. mars

11:00 Sunnudagaskóli. Þar verður mikið sungið, barnakór Lindakirkju kemur í heimsókn, við fáum að sjá brúðuleikhús, heyra biblíusögur og eiga góða samverustund. 20:00 Guðsþjónusta. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. [...]

23. mars 2019 10:06|

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.