Ný forsíða2019-06-18T13:39:52+00:00

Fréttir

Sunnudagurinn 21. júlí

11:00 Sunnudagaskóli, líf og fjör fyrir alla krakka. 20:00 Guðsþjónusta í kapellu Lindakirkju. Hjónin Regína Ósk og Svenni Þór leiða sönginn. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Allir hjartanlega velkomnir.

17. júlí 2019 13:57|

Sunnudagurinn 14. júlí

Sunnudagaskólinn er að sjálfsögðu á sínum stað kl. 11:00. Rebbi mætir pottþétt og trúlega einhverjir fleiri góðkunningjar sunnudagaskólabarna. Um kvöldið verður messað í Lindakirkju. Fermdur verður Júlíus Garðar Gíslason, en hann býr á Spáni ásamt [...]

10. júlí 2019 13:29|

Sunnudagurinn 7. júlí

Sunnudagaskóli á sínum stað kl. 11:00. Fyrir alla krakka, söngur, leikur og fróðleikur. Kl. 20:00 verður hugljúf guðsþjónusta í Kapellu Lindakirkju. Katrín Valdís Hjartardóttir syngur ásamt Páli Pálssyni á bassa og Óskari Einarssyni á píanó. [...]

3. júlí 2019 12:35|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:45 Barnakór (æfingar hefjast í haust)
18:00 Alfa
20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór, æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir
12:00 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag
19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.