Ný forsíða2019-10-07T14:25:57+00:00

Fréttir

Sunnudagurinn 6. október

Sunnudagaskólinn hefst stundvíslega kl. 11:00, gítar og söngur, bæn og biblíusaga, Rebbi og djús og kex, allt á sínum stað. Á sunnudagskvöldið verður að venju messað í Lindakirkju kl. 20:00. Kór Lindakirkju syngur, Óskar Einarsson [...]

4. október 2019 12:50|

Máttugur miðvikudagur

Máttugur miðvikudagur: lofgjörð og bænastund verður miðvikudaginn 2. okt. kl. 20 í safnaðarsal Lindakirkju. Þetta eru hugljúfar og notalegar stundir þar sem sungin eru lofgjörðarlög, flutt hugvekja og/eða vitnisburður og einnig er boðið upp á fyrirbæn. [...]

30. september 2019 15:53|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun (námskeið hefst 15. okt.)
16:00-16:45  Barnakór (æfingar hefjast í haust)
15:00-16:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:30-17:30 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 8. bekkur. Unglingastarf (húsið opnar 17:30)
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
20:00 Biblíulestrakvöld (hefjast í janúar)

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir
12:00 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag
19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.