Sunnudagar í Lindakirkju 11:00 Sunnudagaskóli | 20:00 Messa
Forsíða gamla2020-03-22T15:05:29+00:00

Sunnudagurinn 20. september

Sunnudagaskólinn verður klukkan 11. Eftir að við signum okkur og biðjum saman morgunbæn syngjum við og fáum að heyra hvað Jesús segir um áhyggjur, fugla og blóm. Svo dönsum við með Tófu og höfum gaman. [...]

By |17. september 2020 11:54|

Jónas í hvalnum – Margbrotin og stórbrotin saga

Miðvikudagskvöldin 20. og 27. október kl. 20:00-21:00 verður boðið upp á Biblíu- lestra í Lindakirkju. Jónasarbók úr gamla testamentinu verður lesin. Þessir lestrar voru á dagskrá fyrir tveimur árum og verða endurteknir nú. Jónasarbók er [...]

By |10. september 2020 23:15|

Hendum í Hammond – Tónleikar í október

Nýlega var ákveðið að festa kaup á forláta Hammond kirkjuorgeli árgerð 1937 ásamt Lesley. Hvort tveggja er gert upp af tónlistarsnillingnum Þóri Baldurssyni. Í október verða haldnir tónleikar til styrktar orgelkaupunum þar sem fjöldi frábærra [...]

By |10. september 2020 23:13|

Lofgjörðarstundir – Máttugir miðvikudagar

Lofgjörðar- og fyrirbænastundir verða haldnar á miðvikudagskvöldum kl. 20 í vetur. Um er að ræða hugljúfar og blessunarríkar stundir þar sem sungin er lofgjörð og flutt hugvekja og/eða vitnisburðir, en í lok stundanna er boðið [...]

By |10. september 2020 23:06|
Skráning í fermingarfræðslu 2018-2019

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

12:00 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag

19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top