Lofgjörðar og fyrirbænastund í kvöld kl. 20:00
Ávextir andans leiða létt lofgjörðartónlist.
Þráinn Gunnarsson gefur okkur sinn vitnisburð.
Sr Sveinn Alfreðsson sér um hugvekju
Fyrirbænir í lok stundarinnar.
Allir velkomnir
Lindakirkja
21. júní 2016 13:35