Við minnum á samveru og hádegisverð eldri borgara á morgun, fimmtudaginn 9. febrúar.

Samveran hefst með hádegisverði kl. 12.

Gestur dagsins er hinn bráðskemmtilegi Arnar Ragnarsson sem ætlar m.a. að ræða við okkur um heilsuna. Svo spilum við bingó.

Aðgangseyrir er 3.000 kr.