Samvera eldri borgara næsta fimmtudag kl. 12.
Í boði verður þorrasmakk sbr; sviðasulta,hrútspungar, blóðmör, lifrarpylsa, lundabaggar, harðfiskur að ógleymdum hákarlinum
ásamt fleira góðgæti og ljúffengum grjónagraut međ tilheyrandi að hætti Alberts matreiðslumeistarans okkar.

Þá munu prestarnir bregða á leik með skemmtilegri spurningakeppni.

Aðgangseyrir 3.000 kr. – Skráning er hér HÉR

Mikilvægt er að skrá sig fyrir miðvikudaginn 25. janúar.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!