Sunnudagaskóli kl. 11:00, á sama tíma er 6-9 ára starf. Messa kl. 20:00 og mun
Kór Lindakirkju frumflytja nýtt lag Stefáns Birkissonar við
,,Hann er“ texta ljóðskáldsins og rithöfundarins Sigurbjörns Þorkelssonar.
Sigurbjörn er mikill vinur Lindakirkju og mun flytja hugvekju í messunni eins
og honum einum er lagið.
Óskar Einarsson leiðir kórinn og sr. Guðni Már Harðarson þjónar fyrir altari.

Fjölmennum í Lindakirkju á sunnudagskvöldið kl. 20:00