Skemmtilegur sunnudagaskóli í umsjón Regínu Óskar og Svenna Þórs, hér á síðunni og á Facebooksíðu Lindakirkju. Hvað er Svenni eiginlega að gera þarna í úti? Við komumst að því þegar við horfum á sunnudagaskólann, heyrum líka eina af dæmisögum Jesú, kíkjum í kostulega brandarahornið hans Silla bangsa, lærum góðan leik og syngjum saman.

Helgistund að kvöldi fellur því miður niður að þessu sinni.