Guðsþjónusta fór fram í Lindakirkju sunnudagskvöldið 21. febrúar 2021 kl. 20. Kirkjugestir voru velkomnir í samræmi við sóttvarnarreglur og var guðsþjónustan einnig send út á Facebook síðu Lindakirkju.

Prestur: sr. Dís Gylfadóttir
Píanó: Óskar Einarsson
Söngur: Kór Lindakirkju
Bein útsending: Svenni Þór