Á meðan á samkomubanni stendur sendir Lindakirkja þér helgistund heim í stofu á slaginu 20:00.

Prestur: Sr. Guðni Már Harðaron
Undirleikur og tónlistarstjórn: Óskar Einarsson
Söngur: Guðrún Birna Guðlaugsdóttir, Katrín Valdís Hjartardóttir og Þórdís Sævarsdóttir.
Upptaka og klipping: Hálfdán Helgi Matthíasson og Matthías Davíð Matthíasson

Tekið upp föstudaginn 3. apríl í Lindakirkju