11:00 Sunnudagaskóli

Mynd: Ragnheiður Ólafsdóttir

16:00 Afmælishátíð SÍK, Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Á þessu ári eru 90 ár liðin frá stofnun Sambands íslenskra kristniboðsfélaga.
Dagskráin verður fjölbreytt bæði í tali og tónum.

Tekin verða samskot til kristniboðsstarfsins og eftir samkomuna verður boðið upp á afmæliskaffi. Allir velkomnir.
20:00 Guðsþjónusta í Lindakirkju. Kór Lindakirkju ásamt Óskari Einarssyni, Rebekka Ýr Guðbjörnsdóttir les ritningarlestur og flytur stuttan vitnisburð, sr. Guðmundur Karl þjónar. Allir velkomnir.