Lindakirkja  í samstarfi við einvala lið tónlistarfólks stendur fyrir Jóla-Bublé jólatónleikum í lok nóvember og byrjun desember. Á dagskránni verða jólalög Michael Buble leikin, en uppselt var á tvenna Jóla Buble tónleika í kirkjunni fyrra og komust færri að enn vildu. Miðaverð á tónleikanna er 4990 krónur og renna 1000 krónur af því óskiptar til innanlands aðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar. Tónlistarfólk og söngvarar sem koma fram eru:

– Arnar Dór Hannesson – söngur
– Gói Karlsson – söngur og sprell
– Ari Ólafs – söngur
– Óskar Einarsson – hljómborð
– Páll E. Pálsson – bassi
– Rafn Hlíðkvist Björgvinsson – píanó
– Pétur Erlendsson – gítar
– Jón Borgar Loftsson – trommur
– Kjartan Hákonarson – trompet
– Óskar Guðjónsson – saxófónn
– Samúel Jón Samúelsson – básúna
– Rakel Pálsdóttir – söngur og raddir
– Ragna Björg Ársælsdóttir – söngur og raddir
– Alma Rut – söngur og raddir

MIÐASALA HEFST Á ALLRA NÆSTU DÖGUM Á MIÐI.IS OG VERÐUR AUGLÝST VEL HÉR Á SÍÐUNNI.