Sunnudagaskólinn heilsar hress og glaður klukkan ellefu, eins og venjulega.

Um kvöldið klukkan 20 verður haldin guðsþjónusta sem er sérstaklega tileinkuð fermingarbörnunum í Lindakirkju og fjölskyldum þeirra en auðvitað eru allir hjartanlega velkomnir.