Sunnudagurinn 3. febrúar

//Sunnudagurinn 3. febrúar

Sunnudagurinn 3. febrúar

 

Verið velkomin í sunnudagaskólann kl. 11:00 á sunnudaginn næstkomandi. Þar verður aldeilis líf og fjör.

Kvöldguðsþjónusta verður á sínum stað kl. 20:00 þar sem kór Lindakirkju mun leiða söng undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar fyrir altari.

Kaffi og samfélag eftir á. Það eru allir hjartanlega velkomnir.

By |2019-01-30T12:50:59+00:0030. janúar 2019 12:50|