Sunnudagurinn 6. janúar

//Sunnudagurinn 6. janúar

Sunnudagurinn 6. janúar

 

Verið velkomin í sunnudagaskólann kl. 11:00 á sunnudaginn næstkomandi.
Mikill söngur, brúðuleikhús, biblíusögur og gleði.

Kvöldguðsþjónusta verður á sínum stað kl. 20:00 þar sem kór Lindakirkju mun leiða söng undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar fyrir altari.
Kaffi og samfélag eftir á. Það eru allir hjartanlega velkomnir.

By |2019-01-03T14:31:34+00:003. janúar 2019 14:25|