Í janúar voru nálægt 1350 manns sem sóttu safnaðarstarf og helgihald í Lindakirkju.
Þá eru ótaldar kóræfingar (en þrír kórar æfa í kirkjunni), skírnir, fermingarfræðslustundir og útfarir. Væri sá fjöldi lagður við hina töluna myndi hún nærri tvöfaldast.