20:00 Guðsþjónusta
Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin.
Kór Lindakirkju syngur, stjórnandi Óskar Einarsson. Prestur er Guðmundur Karl Brynjarsson.
Allir eru velkomnir en fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega hvött til að mæta.