Barnatónleikarnir sem auglýstir voru á laugardaginn falla því miður niður.
Jólaballið verður á sínum stað kl. 11:00 á sunnudaginn.