Næstkomandi fimmtudag 15. september kl. 12:00 hefst fyrsta súpusamvera vetrarins, með skemmtilegri dagskrá í umsjá prestanna. Samverurnar verða svo á 4 vikna fresti að jafnaði en nánari dagskrá verður kynnt á allra næstu dögum, en samverurnar verða á eftirfarandi dögum: 
 

 

15. september

13. október – 
10. nóvember – 
8. desember –  Jólafundur

2017
12. janúar – 
2. febrúar – 
2. mars –
30. mars –
4. maí – Óvissuferð