Lofgjörðarstund í kvöld kl. 20:00. Ávextir andans leiða lofgjörðina, sr. Guðni Már Harðarson flytur hugvekju. Vitnisburður og fyrirbæn í boði í lok stundar. Verið velkomin. Gott samfélag yfir kaffibolla eftir stundina.