Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11:00. Barn verður borið til skírnar.
Messa kl. 20:00. Unglingagospelkór Lindakirkju leiðir tónlistina í messunni. Kórfélagar lesa ritningalestra og biðja bænir.
Sr. Sveinn Alfreðsson þjónar.