þriðjudaginn 8. desember er Lofgjörðar og fyrirbænastund kl. 20
Hljómsveitin Ávextir andans leiða tónlistina
Jón Sigurður Norðkvist gefur okkur sinn vitnisburð.
Sr Sveinn Alfreðsson flytur hugvekju.
Stundin verður með jólaleguyfirbragði
Boðið upp á persónulega fyrirbæn í lok stundarinnar
Kaffi og spjall eftir stundina
Allir hjartanlega velkomnir