11:00 Sunnudagaskóli

20:00 Crouch messa
Í þessari messu verður eingöngu flutt tónlist eftir gospelsnillinginn Andraé Crouch, en hann lést fyrr á þessu ári. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn og við undirleik Óskars Einarssonar, sem auk þess flytur nokkur orð í minningu Crouch. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.