Lofgjörðar og fyrirbænastund miðvikudaginn 16. febrúar kl. 20

Einar Gautur Steingrímsson lögfræðingur flytur okkur hugvekju og Guðrún Margrét Pálsdóttir hjá ABC barnahjálpinni kynnir starfið og gefur okkur vitnisburð. Hljómsveitin Ávextir andans sjá um tónlistina.
Boðið verður upp á fyrirbæn í lok stundarinnar.
Þeir sem vilja koma kl. 19.30 geta verið með á bænastund.
Allir hjartanlega velkomnir.