KFUM drengjastarfið hefst á morgun miðvikudaginn 7. janúar kl. 14:40 -16:00 með spennandi leikjafundi og léttum veitingum. Margt spennandi á dagskrá vorsins meðal annars ferð í Vatnaskógi. Með kveðju, Guðni Már, Arnar og Jon Konráð.