Miðvikudagur 1. október kl. 20:00
Við lofum Guð saman undir ljúfum tónum frá hljómsveitinni Ávöxtum andans.
Hildur Björk Hörpudóttir flytur okkur vitnisburð, Benjamín Þór Þorgrímsson syngur eigin lög og sr. Guðmundur Karl flytur hugleiðingu. Fyrirbæn og heitt á könnunni.