Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Lindakirkju þann 4. maí kl.11:00, en er nú komin í sumarfrí í Boðaþingi. Í guðsþjónustunni kl. 20:00 mun Unglingagospelkór Lindakirkju leiða sönginn undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur, Óskar Einarsson leikur undir á píanóið og félagar úr Gídeon kynna félagið. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.