14:00 Sveitamessa – athugið breyttan tíma

Jólaguðsþjónusta þar sem jólasálmarnir eru sungnir með alþýðlegum hátíðarbrag.
Þeir Páll Rósinkranz og Sigurður Ingimarsson munu fara á kostum og syngja með Kór Lindakirkju og hljómsveit.Hljómsveitina skipa Davíð Sgurgeirsson, Einar Valur Scheving, Jóhann Ásmundsson og Óskar Einarsson, tónlistarstjóri.
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.