Fyrsti sunnudagur í aðventu.
11:00 Brúðuleikhús í Lindakirkju. Pönnukakan hennar Grýlu. Bernd Ogrodnik, brúðuleikari flytur þessa frábæru og jólalegu sýningu. Athugið að sunnudagaskólinn í Boðaþingi fellur niður en  þess í stað bjóðum við þeim til þessarar leiksýningar í Lindakirkju. Allir velkomnir.
20:00 Jólahreingerning fyrir sálina. Guðsþjónusta í Lindakirkju. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars EInarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.