11:00 Athugið að sunnudagaskólinn verður haldinn í Salalaug – Versölum og heitir því Sunddagaskóli að þessu sinni. Mikið fjör – Allt á floti. Athugið að ekki er nauðsynlegt að koma í sundfötum.

14:00 Guðsþjónusta í Lindakirkju (eða fyrir utan ef veður leyfir). Hjónin Matthías Baldursson (Matti sax) og Áslaug Helga leiða safnaðarsönginn. Prestur; Guðmundur Karl Brynjarsson.