Forsíða 2017-11-23T23:05:01+00:00

Kirkjubrall og kaffihúsamessa

Sunnudaginn 10. desember verður nóg um að vera. Kl. 11 verður kirkjubrall og þá eigum við góða stund saman, föndrum og bröllum eitthvað skemmtilegt. Kl. 20 hefst kaffihúsamessa í safnaðarheimili Lindakirkju. Tríóið Töfratónar leikur ljúfa [...]

By | 5. desember 2017 09:36|

Góðir gestir – Leikskólinn Dalur

Í morgun, 1. desember, komu góðir gestir í Lindakirkju. Það voru börnin af Leikskólanum Dal sem mættu ásamt leikskólakennurum og nokkrum foreldrum. Þau mættu öll rauðklædd (enda rauður dagur á Dal í dag) og að sjálfsögðu [...]

By | 1. desember 2017 16:20|

Dagskrá í desember

3. desember. 1. sunnudagur í aðventu. kl. 11 Sunnudagaskóli. Brúðuleikritið Pönnukakan hennar Grýlu kl. 20 Guðsþjónusta 5. desember kl. 20 Það eru að koma jól með Guðrúnu Árnýju - Miðasala Tix.is 8. desember kl. 20 [...]

By | 1. desember 2017 15:57|

1. sunnudagur í aðventu

Sunnudagaskólinn verður aðeins með breyttu sniði á sunnudaginn því þá mæta Brúðuheimar með einhverja bestu jólasýningu sem í boði er, brúðuleikritið Pönnukakan hennar Grýlu. Við kveikjum á fyrsta kerti aðevntukransins og gefum söfnunarbauka frá Hjálparstarfi [...]

By | 30. nóvember 2017 17:08|
Skráning í fermingarfræðslu 2017-2018

Sunnudagar

11:00 Sunnudagaskóli
13:00 Fiðlung – Biblíusögur og fiðlukennsla fyrir unga byrjendur
20:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00 Vinavoðir
16:00 KFUK 9-12 ára stúlkur
20:00 Vinir í bata, Tólf spora starf

Þriðjudagar

10:00 Foreldramorgnar
18:00 Alfa námskeið
20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór
20:00 Æskulýðsfélagið Lindubuff

Fimmtudagar

08:30 Bænastundir
12:00 Súpusamverur eldri borgara einu sinni í mánuði
14:30 KFUM 9-12 ára drengir

Föstudagar

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 
843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.