Forsíða 2018-08-07T09:23:22+00:00

Sunnudagurinn 19. ágúst

Sunnudaginn 19. ágúst verður sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 11:00. Þar verður líf og fjör. Um kvöldið kl. 20:00 verður einstök guðsþjónusta sem er jafnframt uppskeruhátíð fermingarfræðsludaga sem staðið hafa yfir þessa viku. Fermingarbörn og [...]

By | 15. ágúst 2018 16:31|

Fermingarstarfið hefst á morgun, þriðjudaginn 14. ágúst

Fermingarstarfið hefst með fræðsludögum þriðjudaginn 14. ágúst til föstudagsins 17. ágúst. Mæting: Lindaskóli, Salaskóli og aðrir skólar kl. 9:00 - 12:00 Hörðuvallaskóli og Vatnsendaskóli kl. 13:00 - 16:00 Sunnudagskvöldið 19. ágúst kl 20:00 verður haldin messa sem jafnframt [...]

By | 13. ágúst 2018 10:44|
Skráning í fermingarfræðslu 2018-2019

Kirkjan er opin í sumar alla virka daga á milli kl. 09.00 og 17.00

Sunnudagar

11:00 Sunnudagaskóli

       20:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00 Gönguhópur Vinavoðir

Þriðjudagar

20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir

Föstudagar

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.