Lindakirkja

Lifum - Lofum - Leitum

Kór lindakirkju - með fögnuði

nýr cd væntanlegur

Lestu áfram..

GUÐSÞJÓNUSTUR

á sunnudögum kl. 20.00. Allir velkomnir.

Lestu áfram..

Sunnudagaskóli kl. 11 á sunnudögum

í Boðaþingi og Lindakirkju

Lestu áfram..

Bænastundir

á fimmtudagsmorgnum kl. 8:30

Lestu áfram..

Lofgjörðar og fyrirbænastundir

á miðvikudögum kl. 20:00

Lestu áfram..

SJÁLFBÆR HAMINGJA

námskeið 06. okt.-17. nóv.

Lestu áfram..

Heilbrigt hjónaband

Næsta hjónanámskeið hefst þriðjudaginn 16. september kl.19.00. Skráning [email protected]

Lestu áfram..

KRÍLASÁLMAR

Hefjast að nýju í janúar 2015. Skráning í námskeiðið hjá [email protected]

Lestu áfram..

Alfa námskeið

Næsta Alfa námskeið hefst í janúar 2015. Skráning á [email protected]

Lestu áfram..
Tilkynningar
Bænastundir alla fimmtudaga kl. 8.30-9.00. Allir velkomnir. Hægt er að senda inn bænaefni á lindakir

Helgihald sunnudaginn 2. nóvember

Kl 11:00 Sunnudagaskóli í Lindakirkju og Boðanum. 
Kl. 20:00 Guðsþjónusta Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar, sr. Guðni Már Harðarson þjónar.
 

Seinast uppfært: Thursday, October 30 2014 12:17

Smellir: 2

MEÐ FÖGNUÐI - Útgáfutónleikar Kórs Lindakirkju

Eins og flestir vita gaf Kór Lindakirkju nýlega út diskinn Með fögnuði. Af því tilefni verða útgáfutónleikar fimmtudagskvöldið 30. október kl. 20:00 í Fíladelfíu, Hátúni 2. Miðaverð er 2500 kr. en hægt er að kaupa miða í Lindakirkju á skrifstofutíma, gegn um netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., í síma 544 4477 eða við innganginn. Fyrstir koma, fyrstir fá og viljum við benda áhugasömum að tryggja sér miða í tíma. Margir hafa spurt um ástæðuna fyrir staðsetningu tónleikanna en hún er sú að nú standa yfir miklar framkvæmdir í Lindakirkju sem breyta munu miklu fyrir starf safnaðarins. Þess vegna var gott boð þegið með þökkum að halda útgáfutónleikana í húsnæði Fíladelfíu. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar en auk hans spila Friðrik Karlsson og Davíð Sigurgeirsson á gítar, Jóhann Ásmundsson á bassa, Sigfús Óttarsson á trommur og Rafn Hlíðkvist á hljómborð. Diskurinn Með fögnuði verður til sölu að tónleikunum loknum á sérstöku tilboðsverði.

Seinast uppfært: Monday, October 27 2014 11:17

Smellir: 5

Sunnudagurinn 26. október

11:00 Sunnudagaskóli í Lindakirkju og í Boðaþingi.
20:00 Guðsþjónusta í Lindakirkju. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.

Seinast uppfært: Sunday, October 26 2014 13:41

Smellir: 3

Dagskrá

FASTIR DAGSKRÁRLIÐIR

SUNNUDAGAR
11:00 Sunnudagaskóli
í Boðaþingi og Lindakirkju
20:00 Guðsþjónusta í Lindakirkju

MÁNUDAGAR
11:00 Vinavoðir sjá hér
ÞRIÐJUDAGAR
15:50 Fermingarfræðsla
fyrir börn í Vatnsendaskóla
16:30 Fermingarfræðsla
fyrir börn í Hörðuvallaskóla

19.30 Lindubuff-unglingastarf
MIÐVIKUDAGAR
14:00 Fermingarfræðsla
fyrir börn í Salaskóla
15:00 KFUM
16:00 Ungingagospelkórinn æfir
16:00 Fjölgreinastarf
16:00 KFUK
20:00-21:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

FIMMTUDAGAR

8.30-9.00 Bænastund 

15.00 Fermingarfræðsla 

19:30 Kór Lindakirkju æfir
FÖSTUDAGAR
20:00 AA Opin fjölskyldudeild

 

Hafðu samband


VAKTSÍMI PRESTA: 
843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma.
Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Póstlisti

Lindakirkja - Uppsölum 3 - 201 Kópavogur - Sími 544 4477 - Fax 544 4478 - www.lindakirkja.is - email: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Green Red Blue

Lindakirkja