Lindakirkja

Lifum - Lofum - Leitum

Kór lindakirkju - með fögnuði

nýr cd væntanlegur

Lestu áfram..

GUÐSÞJÓNUSTUR

á sunnudögum kl. 20.00. Allir velkomnir.

Lestu áfram..

Sunnudagaskóli kl. 11 á sunnudögum

í Boðaþingi og Lindakirkju

Lestu áfram..

Bænastundir

á þriðjudagsmorgnum kl. 8:30

Lestu áfram..

Lofgjörðar og fyrirbænastundir

á miðvikudögum kl. 20:00

Lestu áfram..

SJÁLFBÆR HAMINGJA

námskeið 06. okt.-17. nóv.

Lestu áfram..

Heilbrigt hjónaband

Næsta hjónanámskeið hefst þriðjudaginn 16. september kl.19.00. Skráning [email protected]

Lestu áfram..

KRÍLASÁLMAR

Hefjast að nýju í september. Skráning í námskeiðið hjá [email protected]

Lestu áfram..

Alfa námskeið

Næsta Alfa námskeið hefst í janúar 2015. Skráning á [email protected]

Lestu áfram..
Tilkynningar
Bænastundir alla þriðjudaga kl. 8.30-9.00. Allir velkomnir. Hægt er að senda inn bænaefni á lindakir

LOFGJÖRÐAR- OG FYRIRBÆNASTUND

Miðvikudagur 1. október kl. 20:00
Við lofum Guð saman undir ljúfum tónum frá hljómsveitinni Ávöxtum andans.
Hildur Björk Hörpudóttir flytur okkur vitnisburð, Benjamín Þór Þorgrímsson syngur eigin lög og sr. Guðmundur Karl flytur hugleiðingu. Fyrirbæn og heitt á könnunni.

 

Seinast uppfært: Tuesday, September 30 2014 07:37

Smellir: 0

Námskeiðið Sjálfbær hamingja

Sjálfbær hamingja - námskeið sem opnar leiðir til aukinnar lífsfyllingar

 
Á námskeiðinu munu 7 fyrirlesarar meðal annars fjalla um samskipti, fyrirgefningu,  sjálfstraust, þakklæti, kyrrðarbæn og hamingju.  Fyrirlesararnir eru fræðimenn, hver á sínu sviði, guðfræðingar, sálfræðingur og markþjálfar. Verkefnavinna í umræðuhópum fylgir í kjölfar hvers fyrirlesturs, undir stjórn umræðustjóra.
 
Haldið í Lindakirkju, á mánudagskvöldum kl 19:30 - 21:15 frá  6.10.2014 - 24.11.2014, auk laugardagsins 15.11. frá kl 10:00 - 13:00
 
Skráning fer fram með tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. þátttökugjald er 21.000,- og greiðist inn á reikning Lindakirkju 322-26-5502, Kt. 550302-2920 Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 24, fyrstur kemur fyrstur fær. Vekjum athygli áhugasamra á að kanna  þann möguleika að fræðslusjóðir stéttarfélaga greiða  niður námskeiðsgjöld félaga sinna.
 

Seinast uppfært: Thursday, September 25 2014 22:53

Smellir: 6

Helgihald 21. september

Sunnudagaskóli í Lindakirkju og Boðaþingi kl. 11:00

Guðsþjónusta í Lindakirkju kl. 20:00. Hljómsveitin Ávextir Andans leiða tónlistina. Sr. Guðni Már Harðarson flytur hugvekju. 

Seinast uppfært: Saturday, September 20 2014 21:53

Smellir: 8

Dagskrá

FASTIR DAGSKRÁRLIÐIR

SUNNUDAGAR
11:00 Sunnudagaskóli
í Boðaþingi og Lindakirkju
20:00 Guðsþjónusta í Lindakirkju

MÁNUDAGAR
11:00 Vinavoðir sjá hér
ÞRIÐJUDAGAR
8:30 Bænastund
15:50 Fermingarfræðsla
fyrir börn í Vatnsendaskóla
16:30 Fermingarfræðsla
fyrir börn í Hörðuvallaskóla

MIÐVIKUDAGAR
14:00 Fermingarfræðsla
fyrir börn í Salaskóla
15:00 KFUM
16:00 Ungingagospelkórinn æfir
16:00 Fjölgreinastarf
16:00 KFUK
20:00-21:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

FIMMTUDAGAR
15:00 Fermingarfræðsla
fyrir börn í Lindaskóla
19:30 Kór Lindakirkju æfir

FÖSTUDAGAR
20:00 AA Opin fjölskyldudeild

 

Hafðu samband


VAKTSÍMI PRESTA: 
843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma.
Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Póstlisti

Lindakirkja - Uppsölum 3 - 201 Kópavogur - Sími 544 4477 - Fax 544 4478 - www.lindakirkja.is - email: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Green Red Blue

Lindakirkja