Forsíða 2018-04-10T15:59:20+00:00

Sunnudagurinn 22. apríl

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11. Kl. 20 verður guðsþjónusta þar sem kór Lindakirkju mun leiða söng undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.

By | 18. apríl 2018 10:03|

Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Þriðjudaginn 17. apríl kl. 20 verður Lofgjörðar- og fyrirbænastund í Lindakirkju. Ávextir andans leiða lofgjörð, Sigurður Ingimarsson sér um stundina. Kaffi og samfélag á eftir. Allir velkomnir.

By | 16. apríl 2018 09:35|

Hvenær verður fermt vorið 2019?

Undanfarið hafa margir hringt og sent tölvupóst með þessari spurningu, enda er það eðlilegt því gott er að skipuleggja ýmsa hluti með góðum fyrirvara. Það skal hér með upplýst að fermingar í Lindakirkju vorið 2019 [...]

By | 11. apríl 2018 09:59|
Skráning í fermingarfræðslu 2017-2018

Sunnudagar

11:00 Sunnudagaskóli
13:00 Fiðlung – Biblíusögur og fiðlukennsla fyrir unga byrjendur
20:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00 Vinavoðir
16:00 KFUK 9-12 ára stúlkur
20:00 Vinir í bata, Tólf spora starf

Þriðjudagar

10:00 Foreldramorgnar
18:00 Alfa námskeið
20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór
20:00 Æskulýðsfélagið Lindubuff

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir
12:00 Súpusamverur eldri borgara einu sinni í mánuði
14:30 KFUM 9-12 ára drengir

Föstudagar

20:00 Opin AA deild

VAKTSÍMI PRESTA: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.