Forsíða2025-10-05T19:52:03+00:00

Helgihald sunnudagsins 12. október

Sunnudagaskóli kl.11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl.20:00. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Unglingahljómsveitin okkar þau Heiðrún Lóa, Jara og Magnús taka lagið. Við fáum góðan gest en vinur okkar Sigurbjörn Þorkelsson, ljóðskáld, rithöfundur [...]

9. október 2025 15:35|

Sunnudagurinn 5. október

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Ath. vegna framkvæmda þá er inngangur í messu hægra megin við stóru kirkjudyrnar [...]

3. október 2025 13:50|

Messa 28. september

Fermingabarnamessa 28 september. Vegna tækniörðuleika var vandamál með netið hjá okkur. Hérna er messan í heild sinni. Við biðjumst velvirðingar á þessu:

29. september 2025 11:48|

Haustferð 2. október

Haustferð eldri borgara: Okkar nánasta umhverfi er stundum meira spennandi en við höldum. Að þessu sinni munum við ekki fara langt en heimsækja nálæga staði sem við leggjum ekki oft leið okkar til. Lagt er [...]

25. september 2025 12:51|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
16:30-18:00 Lungnasamtökin, fyrsta mánudag í mánuði

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar
13:00-14:00 Viðtalstími djákna
13:50 – 14:30 Fermingarfræðsla – Kóraskóli, aðra hverja viku
14:30 – 15:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli, aðra hverja viku
14:50 – 15:30 Fermingarfræðsla – Lindaskóli, aðra hverja viku
15:10 – 15:50 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli, aðra hverja viku
16:30-17:15  Barnakór  2.-6. bekkur- skráning og greiðsla á heimasíðu – kr. 12.000
17:30-18:30 KFUM og K,  10 til 12 ára, sameiginleg deild
20:00-21:45 Unglingastarf Lindakirkju, 8 til 10. bekkur

Miðvikudagar

10:00-11:00 Karlakaffi, fyrsta miðvikudaga í mánuði
15:00–15:45 Krílasálmar, skráning á heimasíðu, hefst 22. okt.
16:30-17:45  Unglingagospelkór 7. bekkur og upp úr, skráning á heimasíðu
18:00-20:00 Alfa námskeið, uppl. og skráning á heimasíðu

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samvera (annan hvern fimmtudag, kr. 3.000) – skráning og greiðsla á heimasíðu
19:30-21:30 Kór Lindakirkju

Föstudagar

Go to Top