Í kvöld er kaffihúsaguðsþjónusta í safnaðarsal Lindakirkju og því ekki beint streymi frá stundinni. Þess í stað sendum við út upptöku frá öðrum sunnudegi í aðventu árið 2020 þar sem sr. Guðni Már leiðir stundina og Eyþór Ingi sér um tónlistina 😉