
Viðburðir framundan
Hér má sjá nokkra viðburði sem eru framundan í Lindakirkju.
Helgihald sunnudagsins 9. nóvember
Sunnudagur 9. nóvember Sunnudagaskóli kl.11. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina Fermingarbarnamessa kl. 20:00 Hlökkum til að sjá ykkur í Lindakirkju
Fermingarbarnasöfnun
Fermingarbörn í Lindakirkju ganga í hús í hverfinu í dag og safna fyrir Vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu. Þau eru merkt Hjálparstarfinu og með innsiglaða bauka og biðjum við ykkur að taka vel á móti [...]
Karlakaffi 5. nóvember kl. 10.00.
Gestur dagsins verður hin fróði og skemmtilegi Pétur Bjarnason, Vestfirðingur að ætt og innræti, uppalinn á Bíldudal og Tálknafirði. Pétur var kennari og skólastjóri á Bíldudal og í Mosfellssveit og fræðslustjóri Vestfjarða fyrir aldamót og [...]
Helgihald sunnudagsins 2. nóvember
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað klukkan 11:00. Það verður Hrekkjavöku sunnudagskóli og hvetjum við alla til þess að mæta í búningum! Í tilefni af allraheilagramessu verður kvöldguðsþjónustan kl. 20:00 ljúf minningarstund þar sem fólk getur [...]
