Forsíða2025-12-08T10:07:07+00:00

Viðburðir framundan

Hér má sjá nokkra viðburði sem eru framundan í Lindakirkju.

Guð blessi þig

Aðventa, jól og áramót í Lindakirkju

Fyrsti sunnudagur í aðventu (30. nóvember)

Kl. 11. Sunnudagaskóli – Kirkjubrall.
Kl. 17. Aðventuhátíð Lindakirkju. miðasala á lindakirkja.is. 

ATH Guðsþjónusta kl. 20 fellur niður.

Miðvikudagur 3. desember

Kl. 10. Karlakaffi. Gestur: Steinn Kárason rithöfundur og tónlistarmaður.

Annar sunnudagur í aðventu (7. desember)

Kl. 11. Sunnudagaskóli. Skátar í Kópavogi færa okkur Friðarlogann frá Betlehem. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. 
Kl. 17 og kl. 20. Jólatónleikar Kórs Lindakirkju. Miðasala á lindakirkja.is.

ATH Guðsþjónusta kl. 20 fellur niður

Fimmtudagur 11. desember

Kl. 12 Jólasamvera eldri borgara. Gissur Páll Gissurarson er gestur dagsins.

Þriðji sunnudagur í aðventu (14. desember)

Kl. 11 Sunnudagaskóli. Brúðuleikritið Pönnukakan hennar Grýlu.
Kl. 20. Kaffihúsamessa. Kaffiveitingar seldar til styrktar lyftusjóði. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.

Fjórði sunnudagur í aðventu (21. desember)

Kl. 11 Sunnudagaskóli.
Kl. 20. Guðsþjónusta. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.

Aðfangadagur jóla

Kl. 16:00. Jólastund fjölskyldunnar. Streymt verður frá stundinni. Unglingagospelkór Lindakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur.
Jólahelgileikur og óvænt heimsókn í brúðuleikhúsið. Við sjáum Nebba í jólaskapi. Í lok stundarinnar fá börnin jólaglaðning frá Lindakirkju.

Kl. 18:00. Aftansöngur. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.

Kl. 23:30. Miðnæturmessa. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.

Annar í jólum

Kl. 14:00. Sveitamessa. Jólasálmar með alþýðlegum blæ. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskar Einarssonar og við undirleik hljómsveiar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.

Sunnudagur 28. desember

Kl. 11:00. Jólaball sunnudagaskólans.

Gamlársdagur

Kl. 17:00. Nýársguðsþjónusta. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Rannveig Káradóttir söngkona syngur einsöng. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. 

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Að þessu sinni verður kirkjbrall í sunnudagaskólanum. Í kirkjubralli komum við saman og eigum skemmtilega samveru, föndrum og bröllum ýmislegt. Aðventuhátið Lindakirkju er kl. 17 og er miðasala á lindakirkja.is. Ath. vegna [...]

27. nóvember 2025 15:34|

Helgihald sunnudagsins 23. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll hjartanlega velkomin

20. nóvember 2025 12:06|

Helgihald sunnudagsins 16. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll hjartanlega velkomin

13. nóvember 2025 16:18|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
16:30-18:00 Lungnasamtökin, fyrsta mánudag í mánuði

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar
13:00-14:00 Viðtalstími djákna
13:50 – 14:30 Fermingarfræðsla – Kóraskóli, aðra hverja viku
14:30 – 15:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli, aðra hverja viku
14:50 – 15:30 Fermingarfræðsla – Lindaskóli, aðra hverja viku
15:10 – 15:50 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli, aðra hverja viku
16:30-17:15  Barnakór  2.-6. bekkur- skráning og greiðsla á heimasíðu – kr. 12.000
17:30-18:30 KFUM og K,  10 til 12 ára, sameiginleg deild
20:00-21:45 Unglingastarf Lindakirkju, 8 til 10. bekkur

Miðvikudagar

10:00-11:00 Karlakaffi, fyrsta miðvikudaga í mánuði
16:30-17:45  Unglingagospelkór 7. bekkur og upp úr, skráning á heimasíðu
18:00-20:00 Alfa námskeið, uppl. og skráning á heimasíðu

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samvera (annan hvern fimmtudag, kr. 3.000) – skráning og greiðsla á heimasíðu
19:30-21:30 Kór Lindakirkju

Föstudagar

Go to Top