
Viðburðir framundan
Hér má sjá nokkra viðburði sem eru framundan í Lindakirkju.
Helgihald sunnudagsins 2. nóvember
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað klukkan 11:00. Það verður Hrekkjavöku sunnudagskóli og hvetjum við alla til þess að mæta í búningum! Í tilefni af allraheilagramessu verður kvöldguðsþjónustan kl. 20:00 ljúf minningarstund þar sem fólk getur [...]
Eldri borgara samvera á morgun
Við byrjum samveruna kl. 12 og borðum saman góðan mat. Hrekkjavökuþema. Hrekkjalómurinn Jóhann Alfreð lætur móðan mása. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér Verið öll hjartanlega velkomin.
Röskun á starfi Lindakirkju 28. október vegna veðurs
Fermingarfræðslan fellur niður í dag þar sem lögreglan hvetur alla til að halda sig heima vegna veðurs. Barnakóræfing, KFUM&K og unglingastarf fellur einnig niður.
Styrktartónleikar 10. desember
Alex Óli býður til fjölskyldutónleika í Lindakirkju og ætlar að syngja nokkur vel valin jólalög ásamt góðum gestum. Miðaverð frá kr. 2.900. Tónleikarnir eru styrktartónleikar og mun allur ágóði miðasölu renna beint í Minningarsjóð Bryndísar [...]
