Forsíða2025-10-29T00:40:33+00:00

Viðburðir framundan

Hér má sjá nokkra viðburði sem eru framundan í Lindakirkju.

Helgihald sunnudagsins 2. nóvember

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað klukkan 11:00. Það verður Hrekkjavöku sunnudagskóli og hvetjum við alla til þess að mæta í búningum! Í tilefni af allraheilagramessu verður kvöldguðsþjónustan kl. 20:00 ljúf minningarstund þar sem fólk getur [...]

31. október 2025 12:47|

Eldri borgara samvera á morgun

Við byrjum samveruna kl. 12 og borðum saman góðan mat. Hrekkjavökuþema. Hrekkjalómurinn Jóhann Alfreð lætur móðan mása. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér Verið öll hjartanlega velkomin.

29. október 2025 10:40|

Styrktartónleikar 10. desember

Alex Óli býður til fjölskyldutónleika í Lindakirkju og ætlar að syngja nokkur vel valin jólalög ásamt góðum gestum. Miðaverð frá kr. 2.900. Tónleikarnir eru styrktartónleikar og mun allur ágóði miðasölu renna beint í Minningarsjóð Bryndísar [...]

28. október 2025 09:52|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
16:30-18:00 Lungnasamtökin, fyrsta mánudag í mánuði

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar
13:00-14:00 Viðtalstími djákna
13:50 – 14:30 Fermingarfræðsla – Kóraskóli, aðra hverja viku
14:30 – 15:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli, aðra hverja viku
14:50 – 15:30 Fermingarfræðsla – Lindaskóli, aðra hverja viku
15:10 – 15:50 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli, aðra hverja viku
16:30-17:15  Barnakór  2.-6. bekkur- skráning og greiðsla á heimasíðu – kr. 12.000
17:30-18:30 KFUM og K,  10 til 12 ára, sameiginleg deild
20:00-21:45 Unglingastarf Lindakirkju, 8 til 10. bekkur

Miðvikudagar

10:00-11:00 Karlakaffi, fyrsta miðvikudaga í mánuði
16:30-17:45  Unglingagospelkór 7. bekkur og upp úr, skráning á heimasíðu
18:00-20:00 Alfa námskeið, uppl. og skráning á heimasíðu

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samvera (annan hvern fimmtudag, kr. 3.000) – skráning og greiðsla á heimasíðu
19:30-21:30 Kór Lindakirkju

Föstudagar

Go to Top