
Aðventa, jól og áramót í Lindakirkju
Fyrsti sunnudagur í aðventu (30. nóvember)
Kl. 11. Sunnudagaskóli – Kirkjubrall.
Kl. 17. Aðventuhátíð Lindakirkju. miðasala á lindakirkja.is.
ATH Guðsþjónusta kl. 20 fellur niður.
Miðvikudagur 3. desember
Kl. 10. Karlakaffi. Gestur: Steinn Kárason rithöfundur og tónlistarmaður.
Annar sunnudagur í aðventu (7. desember)
Kl. 11. Sunnudagaskóli. Skátar í Kópavogi færa okkur Friðarlogann frá Betlehem. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
Kl. 17 og kl. 20. Jólatónleikar Kórs Lindakirkju. Miðasala á lindakirkja.is.
ATH Guðsþjónusta kl. 20 fellur niður
Fimmtudagur 11. desember
Kl. 12 Jólasamvera eldri borgara. Gissur Páll Gissurarson er gestur dagsins.
Þriðji sunnudagur í aðventu (14. desember)
Kl. 11 Sunnudagaskóli. Brúðuleikritið Pönnukakan hennar Grýlu.
Kl. 20. Kaffihúsamessa. Kaffiveitingar seldar til styrktar lyftusjóði. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.
Fjórði sunnudagur í aðventu (21. desember)
Kl. 11 Sunnudagaskóli.
Kl. 20. Guðsþjónusta. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.
Aðfangadagur jóla
Kl. 16:00. Jólastund fjölskyldunnar. Streymt verður frá stundinni. Unglingagospelkór Lindakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur.
Jólahelgileikur og óvænt heimsókn í brúðuleikhúsið. Við sjáum Nebba í jólaskapi. Í lok stundarinnar fá börnin jólaglaðning frá Lindakirkju.
Kl. 18:00. Aftansöngur. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
Kl. 23:30. Miðnæturmessa. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.
Annar í jólum
Kl. 14:00. Sveitamessa. Jólasálmar með alþýðlegum blæ. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskar Einarssonar og við undirleik hljómsveiar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.
Sunnudagur 28. desember
Kl. 11:00. Jólaball sunnudagaskólans.
Gamlársdagur
Kl. 17:00. Nýársguðsþjónusta. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Rannveig Káradóttir söngkona syngur einsöng. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
Fyrsti sunnudagur í aðventu
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Að þessu sinni verður kirkjbrall í sunnudagaskólanum. Í kirkjubralli komum við saman og eigum skemmtilega samveru, föndrum og bröllum ýmislegt. Aðventuhátið Lindakirkju er kl. 17 og er miðasala á lindakirkja.is. Ath. vegna [...]
Lindakirkja tekur þátt í átaki Soroptimistaklúbba
Soroptimistaklúbbar um allan heim taka þátt í „Ákalli framkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna um roðagylltan alheim“. Í ár eins og í fyrra beinist kastljósið að stafrænu ofbeldi. Átakið hefst 25. nóvember á degi Sameinuðu Þjóðanna og lýkur 10. desember [...]
Helgihald sunnudagsins 23. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll hjartanlega velkomin
Helgihald sunnudagsins 16. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll hjartanlega velkomin
