Alfa námskeið verður haldið í Lindakirkju og hefst með kynningarkvöldi miðvikudaginn 17. september, kl. 18:00-20:00.

Námskeiðið stendur í níu miðvikudagskvöld frá kl. 18:00 – 20:15, endar miðvikudagskvöldið 12. nóv. (auk helgarferðar í Ölver sumarbúðir, 24. okt. til 26. okt.)

Við í Lindakirkju bjóðum þig sérstaklega velkomin á kynningarkvöldið þar sem boðið verður uppá ljúffenga máltíð, kynningar fyrirlestur og spurningar.

Athugið að það er hægt að skrá sig aðeins á kynningarkvöldið og skrá sig seinna á námskeiðið.

Upplýsingar og skráning er hér

Margrét Unnur Kjartansdóttir

22. ágúst 2025 12:50