KFUM og KFUK starf í Lindakirkju fyrir 4.-7. bekk

Yngri deildar starf KFUM og KFUK í Lindakirkju er á þriðjudögum kl. 17:30-18:30 fyrir öll í 4. – 7. bekk. Við munum bralla ýmislegt skemmtilegt saman og kynnast nýjum vinum. Það er ókeypis að taka þátt fyrir utan ferðir og mót. Þátttaka í ferðum og mótum er valkvæð. Við vonumst til þess að sjá sem fleesta.

Á vef KFUM og KFUK er hægt að finna nánari upplýsingar um starf KFUM og KFUK.

Hlökkum til þess að sjá ykkur.
Guðbjörg, María, Dagmar og Tómas

Við erum með hóp á Facebook fyrir foreldra barna í starfinu (Forráðamenn KFUM&KFUK Lindakirkju:D) og gott er að foreldrar komi þangað inn því þar eru allar mikilvægar tilkynningar birtar.

Fyrir hverja:
Krakkar í 4. – 7. bekk

Hvenær:
Þriðjudagar kl. 17:30-18:30

Dagskrá haustið 2025

September

2. september
Leikir og fjör

9. september
Karamelluspurningakeppni

16. september
Gagaball

23. september
Mission impossible

30. september
Nammiskál og Pókó

Október

7. október
Hæfileikasýning

14. október
Óvissufundur

21. október
Furðuleikar

28. október
Hrekkjavökufundur

Nóvember

4. nóvember
Jól í skókassa

7. – 8. nóvember
Haustferð í Vatnaskóg

11. nóvember
Frí eftir haustferð

18. nóvember
Náttfatadagur og Karaoke

25. nóvember
Jólapálínuboð og Jólabingó

Starfsmenn í KFUM og KFUK starfinu

  • Dagmar Edda Á Guðnadóttir

    Aðstoðarleiðtogi í 9-12 ára starfi

  • Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir

    Umsjón með sunnudagaskóla og 9-12 ára starfi

  • María Rut Arnarsdóttir

    Umsjón með sunnudagaskóla og 9-12 ára starfi

  • Tómas Andri Gíslason

    Aðstoðarleiðtogi í 9-12 ára starfi

Youth group for kids in 4.-7. grade every Tuesday at 17:30-18:30. Free of charge and all kids welcome.