Fermingarbörn í Lindakirkju ganga í hús í hverfinu í dag og safna fyrir
Vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu. Þau eru merkt
Hjálparstarfinu og með innsiglaða bauka og biðjum við ykkur að
taka vel á móti þeim.
Margt smátt gerir eitt stórt!

Margrét Unnur Kjartansdóttir

4. nóvember 2025 16:44