Loading Events

17. desember kl. 19:30

Fjölskyldujólatónleikar Regínu sem hafa verið haldnir síðan 2010 með smá hléi samt. Þar kemur Regína fram ásamt fjölskyldu sinni, hljómsveit, kórum og gestasöngvurum. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna!

Fram koma:

  • Regína Ósk
  • Svenni Þór
  • Aníta Daxa
  • Aldís María
  • Óskar Árni

Sérstakir gestir:

  • Bjarni Ara
  • Páll Óskar

Hljómsveit:

  • Þórir Úlfarsson – Píanó
  • Friðrik Sturluson – Bassi
  • Matthías Stefánsson – Fiðla og gítar
  • Ólafur Hólm – Trommur
  • Andri Jóhannsson – Hljóð

Barna og unglingakór Lindakirkju undir stjórn Áslaugar Helgu og Hjördísar Önnu