
Á morgun sunnudaginn 26. október verður minningarstund á vegum
Önfirðingafélagsins kl. 16 í Lindakirkju þar sem 30 ár eru síðan
snjóflóðið féll á Flateyri.
Stundinni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju.
Margrét Unnur Kjartansdóttir
25. október 2025 23:22
