Kl. 11 Sunnudagaskóli fjölskyldunnar.

Kl.20 Messa þar sem fermingarbörnum næsta vetrar og forráðamönnum er sérstaklega boðið. Kór Lindakirkju, undir stjórn Óskars Einarssonar, leiðir sönginn.

Kynningarfundur um fermingarfræðsluna í Lindakirkju veturinn 2025-2026 verður haldinn að lokinni messu og í kjölfarið verður opnað fyrir skráningu í fermingarfræðslu næsta vetrar á heimasíðu kirkjunnar.