Karlakaffi er skemmtileg nýjung í starfi Lindakirkju þar sem körlum gefst tækifæri að koma og þiggja bakkelsi og kaffi, spjalla og njóta samfélags.
Næsta samvera verður sú síðasta hjá okkur fyrir sumarfrí, en af vana kemur góður gestur í heimsókn til okkar.
Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins fyrir Suðurkjördæmi, kíkir í kaffi og spjall til okkar.
Hann á langan feril að baki, en hann hefur verið alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2009.
Hann mun segja okkur aðeins frá ferlinum og svara spurningum.
Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins fyrir Suðurkjördæmi, kíkir í kaffi og spjall til okkar.
Hann á langan feril að baki, en hann hefur verið alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2009.
Hann mun segja okkur aðeins frá ferlinum og svara spurningum.
Myndin er fengin af heimasíðu Alþingis.
Allir karlar eru hjartanlega velkomnir.
