Samvera eldri borgara sem átti að vera á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar, fellur niður vegna veðurs.

Dís Gylfadóttir

5. febrúar 2025 13:45