
Sunnudagaskólinn er komin í frí fram yfir verslunarmannahelgi en guðsþjónusta verður á sínum stað kl. 20:00. Óskar Einarsson sér um tónlistina ásamt söngvurum úr Kór Lindakirkju. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Verið velkomin.

Guðmundur Karl Brynjarsson
1. júlí 2023 09:50