
Kvikmyndaáhugakrakkar (7-11 ára) á morgun, miðvikudaginn 12. apríl kl. 16:00, í Lindakirkju.
Fuglastríðið í Lumbruskógi verður til sýningar að þessu sinni.
Hlökkum til að sjá kvikmyndaáhugakrakka mæta kát og hress eftir páskaleyfi.
Umsjón er í höndum bókmenntafræðingsins og hjúkrunarfræðingsins Ásdísar Káradóttur.
Að sýningu lokinni er leidd umræða um myndina.
Að sýningu lokinni er leidd umræða um myndina.
Öll áhugasöm eru hvött til þátttöku.

Margrét Unnur Kjartansdóttir
11. apríl 2023 12:17